ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
gegn fs
 
framburður
 stýring: hvørjumfall
 1
 
 (um andstöðu/viðnám)
 ímóti, upp ímóti
 margir hafa snúist gegn áformum ríkisstjórnarinnar
 
 nógv hava sett seg upp ímóti ætlanini hjá ríkisstjórnini
 búið er að þróa nýtt bóluefni gegn sjúkdómnum
 
 nýtt koppsetningarevni ímóti sjúkuni er fingið til vega
 2
 
 (um viðureign við andstæðing)
 ímóti
 landsleikurinn gegn Dönum verður erfiður
 
 landsdysturin ímóti dønum verður trupul
 stjórnarherinn hefur lengi barist gegn skæruliðum
 
 stjórnarherurin hevur leingi barst ímóti flokshernaði
 3
 
 (með tilteknum skilmálum)
 aftur fyri
 bíllinn fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu
 
 bilprísurin er góður, tá ið rindað verður í hondina
 hann bauðst til að styrkja verkefnið gegn því að fá hluta teknanna
 
 hann bjóðaði seg til at stuðla verkætlanini, um hann fekk ein part av ágóðanum afturfyri
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík