ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
gífurlegur l info
 
framburður
 bending
 gífur-legur
 ógvisligur, risastórur, ómetaligur
 krafturinn í fossinum er gífurlegur
 
 megin í fossinum er ómetalig
 fjölskyldan varð fyrir gífurlegu áfalli
 
 familjan varð fyri sera dyggum smeiti
 gífurleg vinna er að baki þessari óperusýningu
 
 ómetaligt arbeiði liggur aftan fyri hesa operasýningina
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík