ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
glymja s info
 
framburður
 bending
 glymja, runga, dynja, duna, njella, gella
 tónlistin glumdi í eyrum mínum
 
 tónleikurin glumdi í oyrum mínum
 fótatak þeirra glumdi á marmaragólfinu
 
 fótafet teirra geltu í marmaragólvinum
 það glymur í <salnum>
 
 tað glymur í <salinum>
 það glymur í öllu hér inni
 
 tað rungar í øllum her inni
 klukkan tólf fór að glymja í kirkjuklukkunum
 
 klokkan tólv tók at runga í kirkjuklokkunum
 glymjandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík