ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
henta s info
 
framburður
 bending
 ávirki: hvørjumfall
 hóska, hóva
 þetta starf hentaði honum ekki
 
 arbeiðið hóvaði honum ikki
 bíllinn hentar fjölskyldunni ágætlega
 
 bilurin hóskar væl til familjuna
 létt föt henta vel í heitu veðri
 
 tunn klæði hóska væl, tá ið heitt er í veðrinum
 það hentar <mér> að <búa hér>
 
 <mær> hóvar væl at <búgva her>
 það hentar mér betur að koma á morgun
 
 mær hóvar betur at koma í morgin
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík