ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
herða s info
 
framburður
 bending
 1
 
 (gera hart)
 herða
 þetta er aðferð til að herða málminn
 
 hetta er ein háttur til at herða málmin
 2
 
 (efla)
 herða, styrkja
 lögreglan hefur hert eftirlit á vegunum
 
 løgreglan hevur hert eftirlitið á vegunum
 hún herti takið á stýrinu
 
 hendur hennara tóku fastari um róðrið
 hann herti gönguna til þess að verða fremstur
 
 hann tók dik á seg til at verða fremstur
 3
 
 herða sig
 
 skunda sær
 hertu þig, við höfum lítinn tíma
 
 skunda tær, vit hava ringa tíð
 4
 
 subjekt: hvønnfall
 <vindinn> herðir
 
 hann veksur <vindin>
 herða + að
 
 herða að
 
 tátta í
 hann vafði snærinu um staurinn og herti að
 
 hann vavdi bandið um pelan og táttaði í
 herða + á
 
 herða á <beltinu>
 
 spenna <beltið>
 ég herti á bandinu utan um pakkann
 
 eg táttaði í bandið rundan um pakkan
 það herðir á <frostinu>
 
 <frostið> herðir á
 herða + upp
 
 herða sig upp
 
 taka seg saman, taka betri partar fyri seg
 ég ætla að herða mig upp í að fara í megrun
 
 eg fari at taka meg saman og klænka meg
 herða upp hugann
 
 herða seg í huga, spenna seg út
 hún herti upp hugann og ávarpaði forsetann
 
 hon herdi seg í huga og vendi sær til forsetan
 herðandi, adj
 hertur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík