ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
hérna hj
 
framburður
 1
 
 (bending á stað)
 her
 býrðu hérna?
 
 býrt tú her?
 hvar er þér illt? - hérna í hnénu
 
 hvar hevur tú ilt? - her í knænum
 2
 
 (hingað)
 higar
 komdu hérna, ég ætla að segja þér dálítið
 
 kom higar, eg ætli at siga tær nakað
 3
 
 (þessi hérna)
 her (ábendandi)
 ætlarðu að kaupa buxurnar - nei, ég ætla að fá þessar hérna
 
 ætlar tú at keypa buksurnar? - nei, eg vil heldur hava hesar her
 þessi stóll er fínn, en sjáðu þennan hérna!
 
 hasin stólurin er snøggur, men hygg at hesum her!
 4
 
 (hikorð)
 altso (ífylla í talu)
 hérna - mig langar að biðja um frí á morgun
 
 altso - eg ætlaði at biðja um frí í morgin
 ég verð að segja, hérna, að ég skil þetta ekki
 
 eg má altso siga, at eg skilji hetta ikki
 5
 
 (sagt þegar hlutur er réttur)
 her
 hérna, taktu peningana
 
 her, tak pengarnar
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík