ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
hljóta s info
 
framburður
 bending
 1
 
 ()
 ávirki: hvønnfall
 fáa
 þrír íþróttamenn hlutu verðlaun
 
 tríggir ítróttarmenn fingu virðisløn
 bókin hefur hlotið góða dóma
 
 bókin hevur fingið góð ummæli
 hann hlaut þriggja ára fangelsisdóm
 
 hann fekk trý ára fongsulsrevsing
 gamli bíllinn hlaut dapurleg örlög
 
 gamli bilurin fekk eina syrgiliga lagnu
 2
 
 (háttarsögn, merkir vissu)
 mega
 hún hlýtur að vera búin hjá tannlækninum
 
 hon má vera liðug hjá tannlæknanum
 hann hlaut að fara að hringja bráðum
 
 hann má fara at ringja nakað skjótt
 þeir hljóta að geta útskýrt þetta
 
 teir mugu vera førir fyri at greiða frá hesum
 það hlýtur að vera opið á laugardögum
 
 tað má vera opið leygardagar
 hljótast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík