ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
hlutur n k
 
framburður
 bending
 1
 
 (gripur)
 lutur, ting
 þrír hlutir úr silfri
 
 tríggir lutir úr silvri
 2
 
 (þáttur)
 partur, lutur
 hlutur skólans í uppeldi barna er stór
 
 skúlin eigur eina týðandi lut í barnauppalingini
 eiga hlut að <deilunni>
 
 vera partur í <stríðnum>
 eiga hlut í <fyrirtækinu>
 
 eiga part í <fyritøkuni>
  
 bera skarðan hlut frá borði
 
 verða við skerdan lut
 bíða lægri hlut
 
 verða við undirlutan
 eiga hlut að máli
 
 vera uppi í málinum
 eiga í hlut
 
 vera uppií, eiga lut í
 fá <drjúgan hluta arfsins> í sinn hlut
 
 fáa <ein stóran part av arvinum> í sín lut
 gera á hlut <hans>
 
 gera <honum> órætt
 hlutur <hans> er fyrir borð borinn
 
 <hann> er fyri vanbýti
 láta ekki/hvergi sinn hlut
 
 geva seg ikki, aldri lata sær lynda
 láta <þetta> liggja á milli hluta
 
 lata <hatta> liggja, síggja burtur frá <hasum>
 rétta hlut sinn
 
 fáa æruna aftur
 taka <þessu ónæði> eins og sjálfsögðum hlut
 
 taka <hetta stríðið> sum var tað sjálvsagt
 una <illa> við sinn hlut
 
 lata <illa> at
 það liggur í hlutarins eðli að <það er kaldara uppi á fjöllum>
 
 tað er ein royndur lutur at <tað er kaldari í fjøllunum>
 það þýðir ekki að sakast um orðinn hlut
 
 gjørd gerð fær onga vend
 þetta er orðinn hlutur
 
 hetta fær onga vend
 þetta er sjálfsagður hlutur
 
 hatta er sjálvsagt
 <standa þarna> eins og illa gerður hlutur
 
 <standa> sum ósmurdur skeyti
 <þarna var> ekki nokkur skapaður hlutur
 
 <har var> einki petti at finna
 <þetta verk> kemur í hlut <hans>
 
 <hetta arbeiðið> fellur í hansara lut
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík