ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
hlýlegur l info
 
framburður
 bending
 hlý-legur
 1
 
 (notalegur)
 hugnaligur
 við sátum í hlýlegu eldhúsinu meðan stormurinn gnauðaði fyrir utan
 
 vit sótu í hugnaliga køkinum meðan stormurin ýldi uttanfyri
 það er hlýlegt <inni>
 
 tað er hugnaligt <inni>
 2
 
 (vingjarnlegur)
 vinarligur, hugnaligur
 hún skrifaði mér hlýlegt bréf til baka
 
 hon skrivaði mær eitt hugnaligt bræv aftur
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík