ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
hlýna s info
 
framburður
 bending
 lýkka, verða lýggjari
 það hlýnar
 
 tað verður lýggjari
 það var farið að hlýna þegar við skriðum út úr tjaldinu
 
 veðrið var vorðið lýggjari, tá ið vit komu krúpandi út úr tjaldinum
 það hlýnar í veðri
 
 veðrið verður lýggjari
 kominn var maí og farið að hlýna í veðri
 
 nú var komið út í maimánað og lýkka komin í luftina
 <veðráttan> hlýnar
 
 vit fáa <heitari veðurlag>
 loftslagið mun halda áfram að hlýna samkvæmt spám
 
 sagt verður frá alsamt lýggari veðurlagi
 <honum> hlýnar
 
 subjekt: hvørjumfall
 <hann> ornar
 mér hlýnaði smátt og smátt við arineldinn
 
 eg ornaði so líðandi framman fyri eldstaðnum
  
 <mér> hlýnar um hjartaræturnar
 
 tað nemur <meg> djúpt
 henni hlýnaði um hjartaræturnar þegar hún fékk jólakort frá honum
 
 tað nam hana djúpt at fáa jólakort frá honum
 hlýnandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík