ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
hóta s info
 
framburður
 bending
 ávirki: (hvørjumfall +) hvørjumfall
 hótta
 hóta henni brottrekstri
 
 hótta at koyra hana
 hún hótaði honum refsingu ef hann hlýddi ekki
 
 hon hótti við revsing, um hann ikki aktaði
 hóta að <kæra dagblaðið>
 
 hótta <blaðið> við <eini kæru>
 skæruliðarnir hótuðu að drepa ferðamennina
 
 geriljan hótti við at drepa ferðafólkini
 hóta því að <flytja að heiman>
 
 hótta við <at flyta heimanífrá>
 hann hótaði því að hringja á lögregluna
 
 hann hótti við at ringja til løgregluna
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík