ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
huggulegur l info
 
framburður
 bending
 huggu-legur
 1
 
 (notalegur)
 hugnaligur, fittur
 við borðuðum á litlum og huggulegum veitingastað
 
 vit ótu á eini lítlari og hugnaligari matstovu
 þau eiga mjög huggulega íbúð
 
 tey eita eina so fitta íbúð
 hún ákvað að hafa það huggulegt um kvöldið
 
 hon gjørdi av at hugna sær hetta kvøldið
 2
 
  
 eygagóður
 hann hitti mjög huggulega stúlku á ballinu
 
 hann hitti eina so eygagóða gentu í dansinum
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík