ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
hvort sem - eða sb
 antin - ella, bæði - og
 þið eruð velkomin á tónleikana, hvort sem þið eruð meðlimir eða ekki
 
 tit eru vælkomin til tónleikaframførsluna, antin tit eru limir ella ikki
 þetta er góður veitingastaður, hvort sem litið er til matargerðar eða þjónustu
 
 hetta er ein góð matstova, bæði maturin og tænastustøðið
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík