ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
hæll n k
 
framburður
 bending
 1
 
 (á fæti)
 hælur
 2
 
 (á sokk)
 hælur
 3
 
 (á skó)
 hælur
 skór með háum eða lágum hælum
 
 skógvar við lágum ella høgum hæli
 4
 
 (tjaldhæll o.þ.h.)
 hælur
  
 hopa á hæli/hæl
 
 víkja eftir hæli
 komast ekki þangað með tærnar sem <hún> hefur hælana
 
 á ongan hátt kunna sammetast við <hana>
 snúast á hæli
 
 kúvenda
 vera á hælunum á <honum>
 
 vera í hølunum á <honum>
 vera með allt á hælunum
 
 alt gongur eftir hæli
 vera undir hælnum á <honum>
 
 vera undir tufluni
 það er undir hælinn lagt <hvort hún lætur sjá sig>
 
 eingin veit <um hon fer at vísa seg>
 þar skall hurð nærri hælum
 
 tað var um eitt hár (at gera)
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík