ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
hætta n kv
 
framburður
 bending
 vandi
 eiga á hættu að <tapa öllum peningunum>
 
 vera í vanda fyri at <missa allan peningin>
 stefna/stofna <honum> í hættu
 vera í hættu
 
 vera í vanda
 vera úr hættu
 
 vera úr vanda
 það er hætta á ferðum
 
 nú er vandi á ferð
 það er hætta á því að <ísinn bresti>
 
 tað er vandi fyri, at <ísurin brestur>
 <góð hreyfing> dregur úr hættu á <offitu>
 
 <nógv rørsla> minkar um vandan fyri <ovurfiti>
  
 bjóða hættunni heim
 
 bjóða lagnuni av
 lélegar raflagnir í húsum bjóða hættunni heim
 
 at hava ringar elinnleggingar er at bjóða lagnuni av
 tefla á tvær hættur
 
 vága
 hann ákvað að tefla ekki á tvær hættur og tók sjónvarpið úr sambandi
 
 hann valdi at binda um heilan fingur og tók sjónvarpsstikkið úr
 það er ekki hundrað í hættunni
 
 tað er ikki øll verðin
 það er ekki hundrað í hættunni þó ég missi af einum þætti
 
 tað er ikki øll verðin, um eg missi ein part
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík