ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
högg n h
 
framburður
 bending
 slag, sip
 hann barði þrjú högg á útihurðina
 
 hann bankaði tríggjar ferðir á hurðina
 hann fékk þungt högg á höfuðið
 
 hann var sligin harðliga í høvdið
 koma höggi á <hana>
 
 gera <henni> mein
  
 eiga í höggi við <erfiðan andstæðing>
 
 stríðast móti <einum vandamiklum mótstøðumanni>
 eiga undir högg að sækja
 
 vera illa staddur
 liggja vel við höggi
 
 vera í andgletti
 slá tvær flugur í einu höggi
 
 sláa tvær flugur í einum høggi
 það er skammt stórra högga á milli
 
 tað er stutt ímillum stórhendingarnar
 það sér ekki högg á vatni
 
 tað ger ongan mun
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík