ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
aðeins hj
 
framburður
 1
 
 bara, einans
 hún borðar aðeins ávexti í hádeginu
 
 hon etur bara frukt á middegi
 hann varð ráðherra aðeins 23 ára gamall
 
 hann varð ráðharri einans 23 ár gamal
 aðeins eitt veitingahús er í hverfinu
 
 tað er bara ein matstova í økinum
 2
 
 eitt sindur
 þessi ljósmynd er aðeins skýrari
 
 henda myndin er eitt sindur klárari
 það þarf aðeins meira salt í súpuna
 
 eitt sindur meira av salti skal í suppuna
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík