ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
aðgerð n kv
 
framburður
 bending
 að-gerð
 1
 
 (læknisaðgerð)
 skurðviðgerð
 fara í aðgerð
 
 verða skurðviðgjørdur
 gangast undir aðgerð
 
 verða lagdur undir skurð
 barnið fæddist með hjartagalla og þurfti að gangast undir aðgerð
 
 barnið varð føtt við hjartabreki mátti leggjast undir skurð
 gera aðgerð á <sjúklingnum>
 
 skurðviðgera <sjúklingin>
 2
 
 (framkvæmd)
 tiltak
 yfir 50 björgunarmenn tóku þátt í aðgerðinni
 
 fleiri enn 50 bjargingarfólk vóru við í (bjargingar)tiltakinum
 aðgerðir gegn <atvinnuleysinu>
 
 tiltøk móti <arbeiðsloysinum>
 grípa til aðgerða
 
 seta tiltøk í verk
 3
 
 (fiskaðgerð)
 fiskavirking
 4
 
 teldufrøði
 atgerð
 nemendur læra að nota helstu aðgerðir í algengum ritvinnsluforritum
 
 næmingarnir læra at nýta tær mest vanligu atgerðirnar innan tekstviðgerð
 tölvan getur framkvæmt allt að 70 miljón aðgerðir á sekúndu
 
 teldan kann fremja upp til 70 milliónir atgerðir um sekundið
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík