ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
kafna s info
 
framburður
 bending
 kódna, kvalast
 hún hélt að hún mundi kafna inni í þessu reykmettaða herbergi
 
 hon helt hon mundi kódnað í hesum roykuta rúminum
 orðin köfnuðu í munni drengsins þegar hann sá skólastjórann
 
 drongurin fekk ikki orðið upp, tá ið hann sá skúlastjóran
 vera að kafna í <verkefnum>
 
 vera um at drukna í <arbeiði>
 vera að kafna úr <hita>
 
 vera um at kvalast av <hita>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík