ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
aðhald n h
 
framburður
 bending
 að-hald
 1
 
 (eftirlit)
 agi, eftirlit
 reglur um skil verkefna veita nemendum aðhald í náminu
 
 reglur um uppgávuinnlatingar veita næmingunum aga í náminum
 2
 
 (sparnaður)
 sparsemi, hógv, afturhald
 stjórnvöld þurfa að gæta aðhalds í ríkisfjármálum
 
 stjórnarvaldið eigur at duga sær hógv í ríkisfíggjarmálum
 3
 
 (megrun)
 slaknan, slakniviðgerð
 ég borða bara magurt kjöt því að ég er í aðhaldi
 
 eg eti bara soltið kjøt, tí eg vil klænka
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík