ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
kannast s info
 
framburður
 bending
 miðalsøgn
 1
 
 kannast við <hana>
 
 kenna <hana> eitt sindur
 hún kannast við hann frá því í skóla
 
 hon minnist hann frá skúlanum
 ég kannast vel við þessa tilfinningu
 
 eg kenni væl hesa kenslu
 2
 
 kannast við sig
 
 kenna seg aftur
 við könnuðumst ekkert við okkur í þessu hverfi
 
 vit kendu okkum ikki aftur í hesum umráði
 3
 
 kannast við <þetta>
 
 minnast <hetta>
 hún kannast ekki við að hafa sagt þetta
 
 hon minnist seg ikki hava sagt hatta
 kannastu við að hafa tekið blýant sem lá hér?
 
 manst tú hava tikið blýantin, sum lá her?
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík