ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
karl n k
 
framburður
 bending
 1
 
 (karlmaður)
 maður, mannfólk
 konur og karlar
 
 kvinnur og menn, konufólk og mannfólk
 2
 
 óformligt
 (eiginmaður)
 maður, maki
 karlinn minn
 
 maður mín
 3
 
 (karldýr)
 kalldýr, hannur
 kvenfuglinn er gulur en karlinn hvítur
 
 kvennfuglurin er gulur, men kallfuglurin hvítur
 4
 
 oftast í bundnum formi
 (skipstjóri)
 skipari
 hann spurði karlinn hvort það væri laust pláss
 
 hann bað hin gamla (t.e. skiparan) um kjans
  
 vera lítill karl
 
 vera ein ónytta
 vera/þykjast karl í krapinu
 
 halda seg vera, halda nógv um seg standa
 vera/þykjast stór karl
 
 halda nógv um seg sjálvan
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík