ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
lagfæra s info
 
framburður
 beyging
 lag-færa
 ávirki: hvønnfall
 umvæla, bøta
 hann gat lagfært gömlu sláttuvélina
 
 tað eydnaðist honum at umvæla gomlu sláimaskinuna
 það þarf að lagfæra textann í ritgerðinni
 
 teksturin í ritgerðini má bøtast
 hún stóð upp og lagfærði fötin sín
 
 hon fór á føtur og hampaði sær klæðini
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík