ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
lélegur l info
 
framburður
 bending
 lé-legur
 1
 
 (slæmur)
 vánaligur
 léleg afsökun
 
 vánalig umbering
 lélegt kaup
 
 vánalig løn
 gamla eldavélin er orðin léleg
 
 gamli komfýrurin er vorðin vánaligur
 þau hafa lélegan smekk
 
 tey hava vánaligan smakk
 hún hefur alltaf verið lélegur nemandi
 
 hon hevur altíð verið ein vánaligur næmingur
 vera lélegur í <frönsku>
 
 vera vánaligur í <fronskum>
 2
 
 (heilsuveill)
 ússaligur
 vera (orðinn) lélegur til heilsu/heilsunnar
 
 vera (vorðin) ússaligur
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík