ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
lið n h
 
framburður
 bending
 1
 
 (hópur)
 lið, partur
 fá <hana> í lið með sér
 
 fáa <hana> í sín part
 ganga í lið með <stjórnarandstæðingum>
 
 fara í part við <andstøðuni>
 safna liði
 
 savna liðið
 2
 
 (aðstoð)
 hjálp, llð
 koma til liðs við <hana>
 
 veita <henni> lið
 leggja <honum> lið
 
 veita <honum> lið , stuðla <honum>
 liggja ekki á liði sínu
 
 ikki bera seg undan
 verða að liði
 
 veita lið, stuðla
 3
 
 óformligt
 (fólk)
 lið, harkalið
 þetta lið heldur að það sé eitthvað merkilegt
 
 hatta harkaliðið heldur seg vera nakað serstakt
  
 vera einn síns liðs
 
 vera einsamallur
 <mótmælendur> fylkja liði
 
 <mótmælarar> savnast
 <fólkið> gengur fylktu liði <að torginu>
 
 <fólkið> gongur í fylking <til torgið>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík