ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
lítillækka s info
 
framburður
 bending
 lítil-lækka
 ávirki: hvønnfall
 lítilsvirða, vanvirða, skammfara
 hún lítillækkaði manninn sinn frammi fyrir gestunum
 
 hann skammfór mann sín framman fyri gestunum
 ég ætla ekki að lítillækka sjálfa mig með því að biðja hann um greiða
 
 eg ætli ikki at lítilsvirða meg sjálvan við at biðja hann um ein beina
 lítillækkandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík