ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
loft n h
 
framburður
 bending
 1
 
 (andrúmsloft)
 luft
 hann blés lofti í blöðruna
 
 hann blásti luft í ballónina
 fá sér frískt loft
 
 fáa sær fríska luft
 2
 
 (himinn)
 himnahválv, loft, rúmd
 sólin er <hátt> á lofti
 
 sólin stendur <høgt> á himli
 <svífa> í loftinu
 
 <sveima> í leysum lofti
 <regnhlífin> tekst á loft
 
 <regnskjólið> fýkur upp í loft
 <kasta boltanum> upp í loftið
 
 <kasta bóltin> upp í loft
 <horfa> út í loftið
 
 <stara> fram fyri seg
 3
 
 (innanvert þak)
 loft
 ljósakrónan hangir úr loftinu
 
 ljósakrúnan hongur niður undan loftinum
 það er hátt til lofts <í húsinu>
 
 tað er høgt upp undir loftið <í húsunum>
 það er lágt til lofts <í hellinum>
 
 tað er lágt upp undir loftið <í hellinum>
 4
 
 (efri hæð)
 loft
 <hann hljóp> upp á loft
 
 <hann sprakk> upp á loft
 <við búum> uppi á lofti
 
 <vit búgva> uppi á loftinum
 <það er draugagangur> á loftinu
 
 <har spøkir> á loftinum
  
 grípa andann á lofti
 
 kikka eftir ondini
 loftið er lævi blandið
 
 luftin er lødd við spenningi
 vera ekki hár í loftinu
 
 vera lágur í gøtuni
 vera í lausu lofti
 
 vera í leysum lofti
 vera mikill á lofti
 
 vera hástórur
 það er/fer allt upp í loft
 
 alt stendur at bresta
 það eru blikur á lofti
 
 framtíðarvánirnar eru daprar
 það er loft í <honum>
 
 <hann> hóreiggjar sær
 það liggur í loftinu að <starfsfólkinu verði sagt upp>
 
 tað eru tekin til at <starvsfólkið fær sekkin>
 þetta er úr lausu lofti gripið
 
 hetta er tikið úr leysum lofti
 þetta er út í loftið
 
 hatta er púra burturvið, hatta er høpisleyst, hatta er burtur úr vón og viti, hatta er tað rama tvætl
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík