ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
loftræsting n kv
 
framburður
 bending
 loft-ræsting
 útlufting
 1
 
 (loftstreymi)
 útlufting, luftnýggjan
 það er léleg loftræsting í veitingastofunni
 
 útluftingin í matstovuni er vánalig
 2
 
 (búnaður)
 útluftingsskipan
 loftræstingin blés köldu lofti inn í herbergið
 
 útluftingsskipanin blásti kalda luft inn í kamarið
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík