ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
lækka s info
 
framburður
 bending
 1
 
 (gera lægra)
 ávirki: hvønnfall
 lækka, minka
 ráðherra lofaði að lækka skattana
 
 ráðharrin lovaði skattalætta
 flugstjórinn lækkaði flugið
 
 flogskiparin lækkaði flogið
 lækka í <sjónvarpinu>
 
 skrúva niður fyri <sjónvarpinum>
 lækka röddina/róminn
 
 tosa spakuligari, minka málið
 2
 
 (verða lægra)
 lækka, minka, sjúnka
 <yfirborð sjávar> lækkar
 
 <vatnstøðan í havinum> sjúnkar
 <flugfargjöld> hafa lækkað
 
 <flogferðaseðlaprísurin> er lækkaður
 verðið hefur lækkað um þriðjung
 
 prísurin er lækkaður við einum triðingi
 það lækkar í <flöskunni>
 
 tað sjúnkar í <fløskuni>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík