ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
aftra s info
 
framburður
 bending
 ávirki: hvørjumfall
 forða fyri, hindra, fyribyrgja
 stjórnvöld reyna að aftra hjálparstarfi í landinu
 
 myndugleikarnir royna at forða fyri hjálpararbeiði í landinum
 aftra því að <óhapp verði>
 
 forða fyri, hindra
 verðirnir öftruðu því að maðurinn slyppi
 
 vaktarmenninir forðaðu fyri at maðurin slapp
 afra <henni> frá <að fara burt>
 
 forða <henni> í <at fara avstað>
 ég reyndi að aftra honum frá því að fara í þessa hættuför
 
 eg royndi at forða honum í at fara hesa vandaferð
 láta <veðrið> ekki aftra sér
 
 ikki lata <veðrið> forða sær
 þeir létu veðrið ekki aftra sér frá því að fara í útilegu
 
 teir lótu ikki veðrið forða sær í at liggja í tjaldi
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík