ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
misnota s info
 
framburður
 bending
 mis-nota
 ávirki: hvønnfall
 1
 
 (í eigin þágu)
 misnýta
 fyrirtækið misnotaði upplýsingar um fjárhag einstaklinga
 
 fyritøkan misnýtti upplýsingar um fíggjarstøðuna hjá fólki
 hún hefur misnotað áfengi um árabil
 
 í fleiri ár hevur hon misnýtt rúsdrekka
 2
 
 (kynferðislega)
 misnýta
 hann var dæmdur fyrir að misnota tvær stúlkur
 
 hann varð dømdur fyri at misnýta tvær ungar gentur
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík