ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
mótun n kv
 
framburður
 bending
 1
 
 (myndun)
 tilevning
 náttúröflin hafa áhrif á mótun landsins
 
 náttúrukreftirnar hava ávirkan á tilevning landsins
 2
 
 (hönnun)
 sniðgeving, búning
 í ráðuneytinu er unnið að mótun nýrrar aðalnámsskrár
 
 ráðið leggur lunnar undir nýggja aðalnámsskrá
 skipulag borgarinnar er í stöðugri mótun
 
 býarskipanin búnast alsamt
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík