ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
myndarlegur l info
 
framburður
 bending
 myndar-legur
 1
 
 (fallegur)
 vakur, bæriligur
 þau eignuðust myndarlegan dreng
 
 tey fingu ein vakran drong
 hann er hávaxinn og myndarlegur maður
 
 hann er høgur og bæriligur
 kærastan hans er myndarlegasta stúlka
 
 gentan hjá honum er veruliga vøkur
 2
 
 (duglegur)
 dugandi
 hún er myndarleg húsmóðir sem býr sjálf til sultu
 
 hon er ein dugandi húsmóðir og ger sítt egna súltutoy
 3
 
 (mikill)
 megnar-, vala-
 þau reka myndarlegt kúabú
 
 tey hava ein valagarð við neytum
 Alþingi veitti safninu myndarlegan fjárstyrk
 
 Altingið gav savninum ein megnarstuðul
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík