ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
nótt n kv
 
framburður
 bending
 nátt
 <skipin sigldu> að nóttu til
 
 <skipini sigldu> um náttina
 <ég á erfitt með að vaka> á nóttunni
 
 <eg havi trupult við at vaka> um náttina
 <vakna alltaf upp> á næturnar
 
 <vakna altíð> um næturnar
 <veislan stóð> fram á nótt
 
 <veitslan stóð> út á náttina
 <ég gat ekkert sofið> í (alla) nótt
 
 <eg fekk ikki sovið> í (alla) nátt
 <hann kemur> í nótt
 
 <hann kemur> í nátt
 <ég vakti lengi> í nótt sem leið
 
 <eg var leingi vakin> í nátt
 <vera andvaka> lengi nætur
 
 <liggja í andvekri> stóran part av náttini
 <hrökkva upp> um miðja nótt
 
 <klárvakna> á miðjari nátt
 það dimmir af nótt/nóttu
 
 tað dimmir av nátt
  
 leggja nótt við dag
 
 arbeiða nátt og dag
 tjalda lengur en til einnar nætur
 
 arbeiða við framtíðini í huga
 það er ekki öll nótt úti
 
 enn er vón
 <verða fátækur> á einni nóttu
 
 <verða fátækur> eftir eini nátt
 <laumast burt> í skjóli nætur
 
 <sníkja seg burtur> í náttarmyrkrinum
 <þessi yfirlýsing> kemur eins og þjófur á nóttu
 
 <henda yvirlýsing> kemur eins og tjóvur á nátt
 <þræla> nótt sem nýtan dag
 
 <træla> bæði nátt og dag
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík