ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
ofan af fs
 
framburður
 stýring: hvørjumfall
 1
 
 (í stefnu niður frá e-m stað)
 oman av, niðan av
 fossinn steypist ofan af brúninni
 
 fossurin stoytist oman av eggini
 ofan af fjallinu sést vel yfir allan dalinn
 
 niðan av fjallinum sæst væl út yvir allan dalin
 2
 
 (um efsta hluta e-s)
 í erva
 er staurinn ekki of hár? - jú, sagaðu svolítið ofan af honum
 
 er steyrurin ikki í hægra lagi? - jú, saga eitt sindur av honum í erva
 sbr. neðan af
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík