ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
ókominn l info
 
framburður
 bending
 ó-kominn
 1
 
 (um stað)
 ókomin
 skipið er enn ókomið
 
 skipið er ikki komið enn
 einhver bréf geta verið ókomin í pósti
 
 kann vera at einstøk brøv ikki eru komin enn
 vera rétt ókominn
 
 vera næstan framkomin
 hann var rétt ókominn heim þegar gesturinn gafst upp á að bíða
 
 hann var næstan heimkomin, tá gesturin gav upp at bíða
 2
 
 (um tíma)
 í framtíðini
 byggingin mun standa um ókomin ár
 
 bygningurin verður standandi í mong ár
 þau vilja vera saman um ókomna framtíð
 
 tey vilja vera saman í framtíðini
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík