ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
anda s info
 
framburður
 bending
 anda
 anda að sér
 
 anda inn, anda inn í seg
 ég andaði að mér köldu vetrarloftinu
 
 eg andaði ta køldu vetrarluftina inn í meg
 anda frá sér
 
 anda út
 anda djúpt
 
 anda djúpt
 læknirinn bað hann að anda djúpt
 
 læknin bað hana anda djúpt
 það má ekki anda á <hana>
 
 <hon> tolir einki av
 það andar köldu <á milli þeirra>
 
 tað er kaldligt <teirra ímillum>
 því miður andar enn köldu í samskiptum þeirra
 
 tíverri er enn kaldligt teirra ímillum
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík