ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
andstæða n kv
 
framburður
 bending
 and-stæða
 mótsetningur
 hún er fullkomin andstæða eiginmanns síns
 
 hon er púra ólík manni sínum
 eru trú og vísindi ósættanlegar andstæður?
 
 eru trúgv og vísindi ósambæriligir mótsetningar?
 þetta daufa úthverfi er andstæðan við líflega miðborgina
 
 hetta svøvnkenda økið er tað beint øvuta av lívliga miðbýnum
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík