ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
annar hvor fn
 
framburður
 um tvo eða tvennt
 1
 
 annar
 má ég fá annan hvorn bílinn lánaðan?
 
 kann eg sleppa at læna annan bilin?
 önnur hvor tvíburasystirin er vinkona hans en ég veit ekki hvort það er þessi
 
 onnur tvíburasystirin er vinkona hansara men eg veit ikki um tað er henda
 annað hvort ykkar verður að hjálpa mér
 
 annar tykkara má hjálpa mær
 2
 
 annarhvør
 við hittumst annan hvorn sunnudag
 
 vit hittast annanhvønn sunnudag
 ég á að skúra aðra hvora viku
 
 eg skal gera reint aðruhvørja viku
 annar hver, pron
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík