ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
rólega hj
 
framburður
 ró-lega
 róliga, spakuliga
 hún hljóp rólega í byrjun
 
 í fyrstuni rann hon spakuliga
 hægt og rólega
 
 róliga og stillisliga
 hann opnaði hurðina hægt og rólega
 
 hann læt hurðina róliga og stillisliga upp
  
 anda rólega
 
 ikki leypa framav
 taka það/því rólega
 
 taka tað róliga
 læknirinn sagði mér að taka því rólega í tvær vikur
 
 læknin bað meg taka tað róliga fyrstu tvær vikurnar
 þegar ég kem seint heim vil ég bara taka það rólega og hlusta á tónlist
 
 tá ið eg komi seint heim, dámar mær best bara at taka tað róliga og lurta eftir tónleiki
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík