ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
sárt l
 
framburður
 pínufult, svárt
 það er sárt <að láta sprauta sig>
 
 tað er pínufult <at verða sproytaður>
 það er sárt að missa besta vin sinn
 
 svárt er at missa sín besta vin
 <mér> er sárt um <bókina>
 
 <eg > eri eymur um <bókina>
 honum er sárt um bílinn sinn og vill síður lána hann
 
 hann er eymur um bilin hjá sær og lænir hann treyðugt
 <mig> tekur <þetta> sárt
 
 <eg> eri harmur um <hetta>
  
 eiga um sárt að binda
 
 vera harmur
 hann á um sárt að binda eftir lát eiginkonunnar
 
 hann er harmur um konumissin
 sár, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík