ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
síst hj
 
framburður
 hástig
 ið hvussu er ikki
 hegðun ráðherrans er síst til þess fallin að auka traust manna á honum
 
 framferð ráðharrans gevur ið hvussu er ikki álit
 síst vildi ég gera lítið úr orðum biskupsins
 
 eg vil ið hvussu er ikki halda hánt um tað, ið bispur segði
 allra síst
 
 so slættis ikki
 mig langar ekki að tala við hann, allra síst í dag
 
 eg havi ikki hug at tosa við hann og so slættis ikki í dag
 ekki síst
 
 ikki minst
 bókin er vinsæl, ekki síst meðal fræðimanna
 
 bókin er avhildin, ikki minst av vísindafólki
 síðast en ekki síst
 
 fyrst og fremst
 þessi veitingastaður er ódýr en síðast en ekki síst er hann mjög góður
 
 henda matstovan er bílig, men fyrst og fremst er maturin góður
 síst af öllu
 
 alraminst
 síst af öllu átti ég von á að hún kæmi í heimsókn
 
 alraminst hevði eg væntað hana at koma á gátt
 síður, adv
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík