ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
athuga s info
 
framburður
 bending
 at-huga
 ávirki: hvønnfall
 1
 
 (gá að)
 kanna, hyggja eftir, vita, geva gætur, gáa eftir
 athugaðu hvort hún er við núna
 
 vita, um hon er tøk beint nú
 athugið að sjóða berin ekki of lengi
 
 gáa eftir, at berini ikki kóka ov leingi
 athugið breyttan opnunartíma búðarinnar
 
 gevið gætur, at upplatingartíðirnar eru broyttar í handlinum
 <ég hef> ekkert við <þetta> að athuga
 
 <eg havi> onki at fýlast á <í hesum sambandi>
 hann hafði ekkert við það að athuga að myndin væri birt
 
 hann helt einki vera galið í at birta myndina
 2
 
 (rannsaka)
 kanna
 læknirinn athugaði sárið
 
 læknin kannaði sárið
 athugandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík