ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
sjálfsagður l info
 
framburður
 bending
 sjálf-sagður
 sjálvsagdur, natúrligur
 honum fannst sjálfsögð kurteisi að ganga inn síðastur
 
 hann helt tað vera vanligan fólkaskikk at fara seinastur inn
 sjálfsagður hlutur
 
 eitt ið er sjálvsagt
 ég lít ekki á þessar aukagreiðslur sem sjálfsagðan hlut
 
 eg haldi ikki hesar eyka útgjaldingarnar vera sjálvsagdar
 <hann sest inn í stofu> eins og ekkert sé sjálfsagðara
 
 <hann setir seg inn í stovuna> sum var einki sjálvsagdari
 hún spurði mig nærgöngulla spurninga eins og ekkert væri sjálfsagðara
 
 hon spurdi meg ágangandi spurningar sum var tað heilt natúrligt
 að sjálfsögðu, adv
 sjálfsagt, adv
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík