ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
skelfing n kv
 
framburður
 bending
 skelf-ing
 skelkur
 það greip um sig mikil skelfing meðal nemendanna þegar jarðskjálftinn reið yfir
 
 næmingarnir vórðu sera skelkaðir av jarðskjálvtanum
  
 mikil skelfing
 
 víst so
 en hvað hún er þreytandi manneskja - já, mikil skelfing
 
 sum hon er troyttandi! - víst so
 skelfing er þetta <ljótt>
 
 sum hetta er <ljótt>
 vera skelfingu lostinn
 
 vera hjartkiptur
 <þetta> endar með skelfingu
 
 <hetta> boðar ikki frá góðum
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík