ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
sníða s info
 
framburður
 bending
 ávirki: hvønnfall
 1
 
 skera til
 hún sníður og saumar sín eigin föt
 
 hon sker til og seymar síni egnu klæði
 klæðskerarnir sniðu efni í buxur
 
 skræddararnir skóru til klæði til buksur
 2
 
 kuta
 hún sneið burt dauðu blómstönglana
 
 hon kutaði teir deyðu blómuleggirnar av
 3
 
 forma
 hugmyndir hans eru sniðnar eftir þessum kenningum
 
 hugmyndir hansara eru í tráð við hesa læruna
 nemendur geta sniðið námið eftir eigin þörfum
 
 næmingarnir kunnu leggja lesnaðin til rættis eftir egna tørvi
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík