ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
snjall l info
 
framburður
 bending
 dugnaligur, framúr, snildur
 þetta er snjöll lausn
 
 hetta er ein framúr loysn
 hún er snjallari í viðskiptum en ég hélt
 
 hon er dugnaligari til handil, enn hvat eg helt
 hann er með snjöllustu píanóleikurum landsins
 
 hann er av dugnaligastu klaverleikarum í landinum
 hún er snjall ræðumaður
 
 hon er ein framúr røðari
 þetta var snjallt bragð hjá stjórnmálamanninum
 
 hetta var ein snildur leikur hjá stjórnmálamanninum
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík