ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
snúa s info
 
framburður
 bending
 ávirki: hvørjumfall
 1
 
 (í hring)
 snurra, mala (í klingur)
 hún sneri sér í hring fyrir framan spegilinn
 
 hon mól í klingur framman fyri speglinum
 hann sneri skrifstofustólnum heilan hring
 
 hann snurraði kontorstólin allan vegin runt
 2
 
 (færa í vissa átt)
 venda
 hann sneri bollanum niður og leit á merkið
 
 hann vendi koppinum upp og niður og hugdi at merkinum
 hamborgaranum er snúið eftir nokkra stund
 
 burgarin verður vendur um eina løtu
 snúa sér
 
 snara sær á
 hann snýr sér mikið í svefni
 
 hann snarar sær ofta á, tá ið hann svevur
 3
 
 (vita í vissa átt)
 venda
 glugginn snýr í austur
 
 vindeygað vendir í ein eystan
 ég get ekki lesið þetta, blaðið snýr öfugt
 
 eg fái ikki lisið hetta, blaðið vendir upp og niður
 4
 
 (um fót)
 keikja
 hún sneri á sér fótinn
 
 hon kokti sær fótin
 hann sneri sig um ökklann
 
 hann kokti fótliðið
 5
 
 (fara burt)
 venda (nøsini)
 við snerum heim á leið fjórum dögum síðar
 
 fýra dagar seinni vendu vit nøsini heimeftir
 snúa frá
 
 sleppa eini ætlan
 hann ætlaði á fyrirlesturinn en varð að snúa frá
 
 hann ætlaði til fyrilesturin, men noyddist at sleppa ætlanini
 6
 
 (þýða)
 umseta
 hann sneri greininni á dönsku
 
 hann umsetti greinina til danskt
 7
 
 (breyta)
 venda
 snúa vörn í sókn
 
 venda dystinum
 8
 
 snúa + að
 
 snúa sér að <verkefninu>
 
 fara í holtur við <uppgávuna>
 hann hefur snúið sér að stjórnmálum
 
 hann er farin upp í politikk
 9
 
 snúa + aftur
 
 snúa ekki aftur með <þetta>
 
 ikki vera til at vika <í hesum sambandi>
 10
 
 snúa + á
 
 lumpa
 bankaræningjarnir sneru á lögregluna
 
 bankaránararnir lumpaðu løgregluna
 11
 
 snúa + niður
 
 ávirki: hvønnfall
 taka av fótum
 lögreglumaðurinn sneri ræningjann niður
 
 løgreglumaðurin tók ránsmannin av fótum
 12
 
 snúa + til
 
 venda til
 best er að snúa sér beint til forstöðumanns
 
 frægast er at venda sær beint til fyristøðumannin
 ég sný mér til lögfræðings ef þið endurgreiðið mér ekki
 
 eg vendi mær til ein løgfrøðing, um tit ikki rinda
 13
 
 snúa + undan
 
 snúa sér undan
 
 hyggja burtur
 hún sneri sér undan þegar hann birtist nakinn
 
 hon hugdi burtur, tá ið hann kom nakin til sjóndar
 14
 
 snúa + upp á
 
 snúðra
 hann sneri upp á handlegginn á manninum
 
 hann snúðraði armin á manninum
 presturinn snýr upp á yfirskeggið
 
 presturin snúðrar yvirskeggið
 snúa upp á sig
 
 gerast firtin
 hann sneri upp á sig þegar ég gagnrýndi hann
 
 hann gjørdist firtin av atfinningum mínum
 15
 
 snúa + upp í
 
 gera burturúr
 hann varð ekkert móðgaður heldur sneri þessu upp í grín
 
 hann varð ikki firtin, men gjørdi bara gjøldur burturúr
 16
 
 snúa + út úr
 
 a
 
 snúa út úr
 
 reingja, gera gjøldur burturúr
 snúðu ekki út úr orðum mínum
 
 ikki reingja míni orð
 vinur hennar vildi ræða málið en hún sneri út úr fyrir honum
 
 vinur hennara vildi tosa um málið, men hon gjørdi bara gjøldur burturúr
 b
 
 ávirki: hvønnfall
 snúa sig út úr <þessu>
 
 sleppa burturúr
 ég lofaði að halda ræðu, hvernig get ég snúið mig út úr því?
 
 eg lovaði at halda røðu, hvussu sleppi eg burtur úr tí?
 17
 
 snúa + við
 
 a
 
 venda við
 hann gleymdi seðlaveskinu og sneri þess vegna við
 
 hann gloymdi mappuna og vendi tí við
 b
 
 venda
 ég þarf að snúa við pönnukökunni
 
 eg má venda pannukakuni
 c
 
 venda sær við
 hún sneri sér við og leit á hann
 
 hon vendi sær við og hugdi at honum
 snúa við blaðinu
 
 broyta fullkomiliga kós
 hún var í óreglu en hefur nú snúið við blaðinu
 
 hon var í óføri, men hevur fullkomiliga broytt kós
 snúast, v
 snúinn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík