ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
sól n kv
 
framburður
 bending
 1
 
 (sólin)
 [mynd]
 sól
 sleikja sólina
 
 sóla sær
 sólin kemur upp
 
 sólin rísur
 sólin sest
 
 sólin setur
 sólin gengur/hnígur til viðar
 
 sólin fer til viðar
 það sést ekki til sólar
 
 tað er samdrigið
 2
 
 (fastastjarna)
 himinknøttur
  
 sjá ekki sólina fyrir <honum>
 
 vera púra býtt í <honum>
 <leiðinn hvarf> eins og dögg fyrir sólu
 
 <tað ringa lagið hvarv> sum døgg fyri sól
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík