ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
spekúlera s info
 
framburður
 bending
 grunda, hugsa djúpt, spekulera
 hann horfði á borðið og var eitthvað að spekúlera
 
 hann hugdi á borðið og sá hugsanarsamur út
 spekúlera í <þessu>
 
 hugsa gjølla um <hetta>, spekulera í <hesum>
 hann er að spekúlera í að fara í háskólann
 
 hann spekulerar í at fara á universitetið
 ég hef oft spekúlerað í því hvort guð sé til
 
 eg havi ofta spekulera uppá um Gud man vera til
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík